september, 2023

12sep12:05 pm- 12:05 pmUpplýsingafund um CETP Joint Call 2023 fyrir umsækjendur frá Íslandi

more

Event Details

Rannís og GEORG Rannsóknaklasi í jarðhita boða til upplýsingafundar um styrki á vegum CETP Joint call 2023 (TRI3 og TRI4 meira hér) fyrir umsækjendur frá Íslandi.Fundurinn mun fara fram í Grósku (salur Fenjamýri) þann 12. september kl. 12.

Á fundingum verður farið yfir rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem verða styrkt árið 2023, umsóknarferlið og hvernig umsækjendur geta fundið samstarfsaðila fyrir verkefni. CETP býður íslenskum fyrirtækjum, háskólum og rannsóknarstofnunum upp á einstakt tækifæri til að vinna að verkefnum með samstarfsaðilum frá yfir 30 löndum.

Umsækjendur frá Íslandi geta sótt um verkefni á eftirfarandi sviðum:

Fundurinn mun fara fram á íslensku. Dagskrá verður kynnt síðar. Léttar veitingar í boði

Skráðu þig hér mep  online form

Time

(Tuesday) 12:05 pm - 12:05 pm GMT

Location

Gróska, Mýrin, Fenjamýrin

Bjargargata 1, 102 Reykjavik

Organizer

GEORG Geothermal Research Cluster

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt
X