september, 2023
12sep12:05 pm- 12:05 pmUpplýsingafund um CETP Joint Call 2023 fyrir umsækjendur frá Íslandi
Event Details
Rannís og GEORG Rannsóknaklasi í jarðhita boða til upplýsingafundar um styrki á vegum CETP Joint call 2023 (TRI3 og TRI4 meira hér) fyrir umsækjendur frá Íslandi.Fundurinn mun fara fram í Grósku (salur Fenjamýri)
more
Event Details
Rannís og GEORG Rannsóknaklasi í jarðhita boða til upplýsingafundar um styrki á vegum CETP Joint call 2023 (TRI3 og TRI4 meira hér) fyrir umsækjendur frá Íslandi.Fundurinn mun fara fram í Grósku (salur Fenjamýri) þann 12. september kl. 12.
Á fundingum verður farið yfir rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem verða styrkt árið 2023, umsóknarferlið og hvernig umsækjendur geta fundið samstarfsaðila fyrir verkefni. CETP býður íslenskum fyrirtækjum, háskólum og rannsóknarstofnunum upp á einstakt tækifæri til að vinna að verkefnum með samstarfsaðilum frá yfir 30 löndum.
Umsækjendur frá Íslandi geta sótt um verkefni á eftirfarandi sviðum:
- CM2023-04: Carbon capture, utilisation, and storage (CCUS)
- CM2023- 05: Hydrogen and renewable fuels
- CM2023- 06: Heating and cooling technologies
- CM2023- 07: Geothermal energy technologies
Fundurinn mun fara fram á íslensku. Dagskrá verður kynnt síðar. Léttar veitingar í boði
Skráðu þig hér mep online form
Time
(Tuesday) 12:05 pm - 12:05 pm GMT
Organizer
GEORG Geothermal Research Cluster