january, 2018
9jan9:15 am- 11:15 amNew HORIZON 2020 Work Programme presentationPresentations available online

Event Details
Þriðudaginn 9. janúar stendur Rannís í samvinnu við GEORG og Iceland Geothermal fyrir kynningarfundi um nýja rannsóknaráætlun Horizon2020 í orkumálum, "Secure, Clean and Efficient Energy". Á fundinum verður farið yfir
more
Event Details
Þriðudaginn 9. janúar stendur Rannís í samvinnu við GEORG og Iceland Geothermal fyrir kynningarfundi um nýja rannsóknaráætlun Horizon2020 í orkumálum, “Secure, Clean and Efficient Energy”. Á fundinum verður farið yfir áætlunina í heild sinni með sérstakri áherslu á þátt jarðvarma
Vinsamlegast skráið ykkur með því að fylla út formið hér
***
Skráning og kaffi – kl 9:15
1. Árangur Íslands í Orkuáætlun Horizon2020 og stuðningur Rannís við umsækjendur –
Kristmundur Þór Ólafsson, Rannís Presentation
2. Ný Orkuáætlun Horizon 2020 (Secure Clean and Efficient energy) –
Filippo Gagliardi, Framkvæmdastjórn ESB Presentation
3. Íslensk orkuverkefni og tækifæri íslenskra aðila í evrópsku samstarfi;
Hjalti Páll Ingólfsson, GEORG Research Cluster Presentation
Time
(Tuesday) 9:15 am - 11:15 am GMT
Location
Orkugarður, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, Víðgelmir