march, 2017
24mar2:00 pm- 5:00 pmÁrsfundur ÍSOROrkuvinnsla úr rótum háhitakerfa

Event Details
Ársfundur ÍSOR verður haldinn í Hofi á Akureyri föstudaginn 24. mars kl. 14-17. Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan. Dagskrá Setning Sigrún Traustadóttir stjórnarformaður ÍSOR Ávarp Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra Íslenskur jarðhitaiðnaður á tímamótum Ólafur G. Flóvenz
more
Event Details
Ársfundur ÍSOR verður haldinn í Hofi á Akureyri föstudaginn 24. mars kl. 14-17.
Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan.
Dagskrá
Setning
Sigrún Traustadóttir stjórnarformaður ÍSOR
Ávarp
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra
Íslenskur jarðhitaiðnaður á tímamótum
Ólafur G. Flóvenz forstjóri
Jarðfræði í rótum háhitakerfa
Hjalti Franzson jarðfræðingur
Íslenska djúpborunarverkefnið
Guðmundur Ó. Friðleifsson yfirjarðfræðingur HS Orku
Ofurheitar jarðhitaholur – Klórað í kölska
Benedikt Steingrímsson sviðstjóri háhita
Könnun á rótum háhitakerfa með jarðskjálftamælingum
Hanna Blanck jarðeðlisfræðingur
Rannsóknir við borun háhitaholna
Ragnheiður St. Ásgeirsdóttir jarðfræðingur
Fóðringar í ofurheitum borholum – Vandamál og lausnir
Ingólfur Ö. Þorbjörnsson deildarstjóri jarðhitaverkfræði
Léttar veitingar
Fundarstjóri: Bjarni Gautason útibússtjóri ÍSOR á Akureyri
Allir velkomnir
Time
(Friday) 2:00 pm - 5:00 pm GMT
Location
Hof Menningarfélag Akureyrar
Strandgata 12, Akureyri
Organizer
ÍSOR