Þriðjudaginn 9. janúar stendur Rannís í samvinnu við GEORG og Iceland Geothermal fyrir kynningarfundi um nýja rannsóknaráætlun Horizon 2020 í orkumálum, „Secure, Clean and Efficient Energy”.

Áætlunin gildir frá 2018 til 2020. Á fundinum verður farið yfir áætlunina í heild sinni með sérstakri áherslu á þátt jarðvarma.

Fundarstaður: Orkugarður, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, Víðgelmir.

Skráning og kaffi kl. 9:15. Dagskrá lýkur kl. 12:00.

Dagskrá

  • Árangur Íslands í Orkuáætlun Horizon2020 og stuðningur Rannís við umsækjendur,
    Kristmundur Þór Ólafsson, Rannís PRESENTATION
  • Ný Orkuáætlun Horizon 2020 (Secure Clean and Efficient Energy),
    Filippo Gagliardi, framkvæmdastjórn ESB PRESENTATION
  • Íslensk orkuverkefni og tækifæri íslenskra aðila í evrópsku samstarfi,
    Hjalti Páll Ingólfsson stjórnarnefndarfulltrúi í orkuhluta Horizon 2020 PRESENTATION

*Secure, Clean and Efficient Energy áætlunin 2018-2020 PDF

***

Skáning: http://georg.cluster.is/registration/

***

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt
X